Morgunmatur á sunnudegi
Sunnudagsmorgnar eru alltaf sérstakir og gaman að útbúa eitthvað gott og dekra svolítið við sig. Þetta er það sem mér finnst ómótstæðilegt. Steiktir brauðteningar (gott að nota gróft brauð) með smá hvítlauk og steinselju, góð parmaskinka, 4 mínútna egg sem leka yfir diskinn og steiktir konfekt tómatar.....Mmmmm...........
No comments:
Post a Comment