Ég veit að það er mjög nördalegt en ég er að safna bíómyndum sem fjalla um mat eða snúast að miklu leiti um mat. Ég er búin að gera lista yfir þær sem mér finnst flottastar. Ég komst að því að það er hægt að gera mjög góð kaup á gömlum myndum á Amazon, og þá er tekið með í reikninginn óhagstætt gengi. Hér kemur listinn.
Myndir um mat eða þar sem matur kemur mikið við sögu
Eat Drink Man Woman - leikstj. Ang Lee -1994
The Cook, the thief, his wife and her lover – leikstj. Peter Greenway -1989
La grande Bouffe – leikstj. Marco Ferreri - 1973
Babette´s gestebud - leikstj. Gabriel Alex -1987
Chocolat - leikstj. Lasse Hallström
Sideway´s - leikstj. Alexander Payne
Like water for chocolate - leikstj. Alfonso Arau -1993
Hamam – leikstj. Ferzan Ozpetek 1997
Big Night - leikstj. Stanley Tucci og Camp Scott -1996
Godfellas – leikstj. Martin Scorsese
Hotel Splendide – leikstj. Terence Gross -1999
Ratatouille –teiknimynd 2008
Mostly Marta – leikstj. Sandra Nettlebeck 2001
Heartburn – Mike Nichols 1986
Vatel – leikstj. Roland Joffé 2006
Volver – Leikstj. Almodovar 2006
What´s cooking - leikstj. Gurinder Chadha
Hér er vefsíða þar sem hægt er að fá meiri uppslýsingar um þessar myndir og fleiri: www.londonfoodfilmfiesta.co.uk
Tuesday, December 1, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment