Sunday, December 27, 2009


Hér er fallegt borðskraut. Epli eru alltaf jólaleg, hér notaði ég venjulegt kerti og meðalstórt epli. Pínulitlu eplin og litlu kertin eru falleg til að setja sem skreytingu á hvern matardisk á jólaborðið.

No comments:

Post a Comment