Skotheld uppskrift og góð ráð eru á blogginu síðan í fyrra, í dálkinum um bakstur. Myndina af þessum bollum tók Rakel Ósk http://rakelosk.com/ einn af okkar frábæru ljósmyndurum á Gestgjafanum.
Frábært, einn dagur á ári þar sem allir borða rjómabollur, góður siður. Vinkona mín sem á sykursjúka dóttir segir að maður eigi að borða fersk ber með sætindum. Berin eru ekki bara gómsæt heldur hjálpa líkamanum að vinna úr sykrinum. Gott að vita á bolludaginn.
No comments:
Post a Comment